LÝÐ201M Tölfræðiráðgjöf

Námsform:
Staðnám .
Námskeiðslýsing:

Þáttakendur í námskeiðinu öðlast þjálfun í hagnýtum tölfræðiaðferðum eins og þeim er beitt við tölfræðiráðgjöf. Þáttakendur fá að kynnast raunverulegum tölfræðilegum verkefnum með því að aðstoða nemendur í ýmsum deildum skólans. Þáttakendur kynna verkefnin í námskeiðinu, ræða úrlausnarmöguleika og aðstoða síðan nemendurna við úrvinnslu með R og túlkun niðurstaðna.

Hæfniviðmið:

Að nemendur:

  • geti sett sig inn í ólík verkefni og áttað sig á eðli þeirrar tölfræðiúrvinnslu sem þarf að framkvæma.
  • geti miðlað niðurstöðum tölfræðiúrvinnslu.
  • læri að setja upp fræðigreinar og þekki stöðu tölfræðings sem meðhöfunds á greinum.
  • lesið tölfræðiúrvinnslu í fræðigreinum með gagnrýnum augum.
Umsjón:
Umsjónarkennari
Brynjólfur Gauti Guðrúnar Jónsson
Doktorsnemi
 Nánar
Undanfarar / Forkröfur:
 Nauðsynleg undirstaða  STÆ203G Líkindareikningur og tölfræði eða STÆ209G Tölfræði og gagnavinnsla eða HAG108G Líkindafræði og forritun (Líkindareikningur og tölfræði) eða MAS201F Líkindareikningur og tölfræði
 Nauðsynleg undirstaða  MAS102M R forritun
 Nauðsynleg undirstaða  MAS103M R fyrir byrjendur
Bækur:
Engar kennslubækur hafa verið skráðar
Annað lesefni:
Námsleiðir:
Stærðfræði, BS (180 einingar) (Óháð námsári, Vor)
Hagnýtt stærðfræði, BS (180 einingar) (Óháð námsári, Vor)
Hagnýtt stærðfræði, BS (180 einingar) (Óháð námsári, Vor)
Hagnýt tölfræði, MAS (90 einingar) (Fyrsta ár, Vor)
Tölfræði, MS (120 einingar) (Óháð námsári, Vor)
Faralds- og líftölfræði, MS (120 einingar) (Fyrsta ár, Vor, Líftölfræði)