Chat with us, powered by LiveChat
 
SÆN201G Sænsk málnotkun II
Námskeiðsheiti:
Sænsk málnotkun II
Námskeiðslýsing:

Lögð verður áhersla á talað mál og ritað mál. Markmiðið er að nemendur nái góðum tökum á að nota sænsku til tjáskipta. Talað og ritað mál, munnlegar og skriflegar æfingar í nútímasænsku.

Hæfniviðmið:

1. Þekking og skilningur
Nemandi hefur vald á helstu hugtökum, aðferðum og kenningum á sviðinu.
2. Tegund þekkingar
Nemandi hefur tileinkað sér þekkingu og skilning á einu eða fleiri sérhæfðum sviðum innan fræðigreinarinnar. 
3. Hagnýt færni
Nemandi getur lesið og skilið flókna texta af ýmsum gerðum. Nemandi getur notað fagtengdan orðaforða í tengslum við greiningu og túlkun á textum. Nemandi getur greint texta af tilteknum gerðurm. 
4. Fræðileg færni
Nemandi getur tekið saman upplýsingar í samhangandi texta úr mismunandi heimildum, bæði munnlegum og skriflegum, byggðum á eigin röksemdarfærslu. Nemandi getur gert grein fyrir fræðilegum sjónarmiðum og vitnað rétt í heimildir. 
5. Færni í tjáskiptum og tækni ásamt tölvulæsi
Nemandi getur nýtt nútímatækni og hugbúnað við úrvinnslu gagna og upplýsingaleit. 
6. Almenn námsfærni
Nemandi hefur þróað með sér nauðsynlega námsfærni, tileinkað sér sjálfstæði og gagnrýna hugsun sem nýtist í námi.

Umsjón:
Kennari
Mikael Nils Lind
 Nánar
Undanfarar / Forkröfur:
Ekkert tilgreint
Bækur:
Engar kennslubækur hafa verið skráðar
Annað lesefni:
Námsleiðir: