STJ303G Verkefni í stjórnmálafræði
Námskeiðsheiti:
Verkefni í stjórnmálafræði
Námskeiðslýsing:
Nemendum gefst færi á að vinna verkefni í umsjón fastra kennara við deildina, sem metið er til tveggja eininga.
Nemandi leitar að fyrra bragði til kennara og viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu.
Hæfniviðmið:
Að verkefninu loknu á nemandi að:
- Geta mótað rannsóknaspurningu með leiðsögn kennara
- Geta með leiðsögn kennara, metið umfang vinnu og skipulagt vinnu í samræmi við það
- Geta, kynnt rannsóknaniðurstöður sínar og rökstutt þær
- Geta, með leiðsögn kennara, metið heimildir og trúverðugleika þeirra
Umsjón:
Enginn kennari tilgreindur
Undanfarar / Forkröfur:
Aðeins er heimilt að vinna eitt 2e verkefni á námstímanum.
Bækur:
Engar kennslubækur hafa verið skráðar
Annað lesefni:
Námsleiðir:

